Stök tilkynning

Tónfundir í nóvember

Nú er búið að velja tíma fyrir tónfundi í nóvember. Þeir verða í þessari röð:
 
  3. nóv. (fim)   kl. 19:00  - László
  8. nóv. (þri)    kl. 18:00  - Andreas
  9. nóv. (mið)  kl. 18:00  -  Hólmfríður
14. nóv. (mán) kl. 18:00  -  Hólmgeir (ath. breyttur dagur)
16. nóv. (mið)  kl. 18:00  -  Hafþór
 
Allir hjartanlega velkomnir. Sérstaklega bjóðum við foreldra, systkin, afa og ömmur velkomin.
 
Þar sem Anastasia kom svo seint til okkar verða hennar nemendur ekki með tónfund núna, en allir munu fá tækifæri til að spila á jólatónleikum í desember.