Stök tilkynning

Kennsla hefst 26. ágúst

Stefnt er að því að hefja kennslu í tónlistarskólanum mánudaginn 26. ágúst.
Kennarar munu hafa samband við sína nemendur til að útdeila spilatímum. Gott væri að nemendur væru búnir að ákveða hvaða tómstundir þeir ætla að stunda þegar kemur að því að raða í spilatímana (íþróttir, skáta o.s.frv.).