Stök tilkynning

Æfingabúðir lúðrasveitanna í vetur

Búið er að áætla dagsetningar fyrir æfingabúðir lúðrasveitanna í vetur. Stjórn foreldrafélagsins skipuleggur þær með stjórnendum og skiptir verkefnum milli foreldra.

  • Stóra Lúðró æfir laugardagana 26. október og 14. mars
  • Litla Lúðró æfir laugardagana 16. nóvember og 18. apríl