Stök tilkynning

Tónfundir framundan

Á næstunni eru tónfundir hjá okkur í Tónó. Þá stíga nemendur á svið og sýna sitt besta. Þetta er mikilvæg æfing í því að koma fram, hneigja sig og sýna tillitssemi sem áhorfandi þegar samnemendur spila. Vegna Covid getum við ekki boðið gestum á tónfundina en stefnt er að því að taka upp og senda á viðkomandi forráðamenn. Til að það sé hægt þurfa forráðamenn að fylla út og skila (fyrir tónfund) leyfis-eyðublaði sem kemur heim með nemandanum á næstu dögum.
Hólmgeir 19. okt kl.18
Lazlo 19. okt. kl.19
Jón Glúmur 20. okt. kl.18
Anastasia 20. okt.  kl.19
Martin 21. okt. kl.18
Sylvia 21. okt. kl.19
Haffi 22 okt. kl.19