Viðburðir

Vortónleikar

Mánudaginn 18. maí verða vortónleikar í sal tónlistarskólans kl. 18 og kl. 19. Nemendur úr 2. 3. 6. og 7. bekk koma fram. Því miður geta aðeins börn á grunnskólaaldri verið þátttakendur og áheyrendur á þessum tónleikum, en systkini, bekkjasystkini og aðrir vinir eru velkomin!... lesa meira


Vortónleikar

Þriðjudaginn 19. maí verða vortónleikar í sal tónlistarskólans kl. 18 og kl. 19. Nemendur úr 4. 5. 8. og 10. bekk koma fram. Því miður geta aðeins börn á grunnskólaaldri verið þátttakendur og áheyrendur á þessum tónleikum, en systkini, bekkjasystkini og aðrir vinir eru velkomin!... lesa meira


Jólatónfundir í næstu viku

Þriðjudag og miðvikudag, 8. og 9. desember verða jólatónfundir í sal Tónlistarskólans. Því miður getum við ekki boðið gestum að koma á tónfundina en eins og síðast munum við taka þá upp og senda ykkur tengil. Það ætti að ganga betur en síðast þar sem ritarinn er nú kominn með dágóða æfingu í faginu. Kennarar láta sína nemendur og forráðamenn vita hvorn daginn og kl. hvað hver á að mæta.... lesa meira

Jólatónleikar og jólafrí

Nú er síðasta kennsluvikan í Tónlistarskólanum fyrir jólafrí. Kennt verður mánudag, þriðjudag og miðvikudag en á fimmtudaginn verður ekki hefðbundin kennsla heldur aukaæfingar og æfingar í kirkjunni en kennarar auglýsa þær æfingar sjálfir. Hótíðartónleikar Tónlistarskólans eru í Stykkishólmskirkju kl.18 fimmtudaginn 17. desember en því miður verður ekki hægt að bjóða forráðamönnum nemenda að vera með. Tónleikunum berður streymt beint úr kirkjunni og munum við auglýsa það betur þegar nær dregur.... lesa meira

Hátíðartónleikar Tónlistarskólans - Streymi (smella hér)

Í dag, fimmtudaginn 17. desember kl.18.00 hefjast hátíðartónleikar nemenda í Stykkishólmskirkju. Vegna aðstæðna í samfélaginu verður ekki hægt að bjóða gestum á tónleikana en annars væri viðburðurinn opinber. Þess í stað ætlum við að streyma tónleikunum en það þýðir að allir geta notið tónleikanna í beinu streymi kl.18 í kvöld. Smelltu á titilinn hér að ofan til að sjá streymið.... lesa meira