Viðburðir

Tónfundur Hafþórs

14.11.2019 -

Nemendur Haffa hittast í sal skólans og spila fyrir gesti sína. Athugið að tónfundurinn hefst kl. 18:45. Allir velkomnir!


Hausttónleikar lúðrasveitarinnar

21.11.2019 -

Lúðrasveit Stykkishólms heldur sína árlegu hausttónleika í kirkjunni fimmtudaginn 21. nóvember kl. 18:00. Bæði Litla og Stóra Lúðró koma fram og hafa sjaldan verið betri.


Hátíðartónleikar í Stykkishólmskirkju

16.12.2019 -

Nemendur tónlistarskólans halda jólatónleika í Stykkishólmskirkju mánudaginn 16. desember kl. 18:00.