Stakur viðburður

Maxímús Músíkus heimsækir Tónlistarskóla Stykkishólms

Miðvikudaginn 23. október eigum við von á góðum gesti, sem er Maxímús Músíkus. Þá ætlum við að halda tónleika í tónlistarskólanum og kynna fyrir honum tónlistarlífið í skólum bæjarins í samstarfi við leikskólann og grunnskólann.

Þessi merki viðburður verður kynntur nánar áður en langt um líður.