Stakur viðburður

Hausttónleikar lúðrasveitarinnar

Ráðgert er að Lúðrasveit Stykkishólms haldi sína árlegu hausttónleika í kirkjunni fimmtudaginn 21. nóvember kl. 18:00. Nánar verður sagt frá þessum tónleikum þegar nær dregur.