Forsíða

Hátíðartónleikar og svo jólafrí

Eftir mjög annasaman desember, þar sem spilað hefur verið og sungið við mörg tækifæri, eigum við aðeins eftir að halda hina hefðbundnu hátíðartónleika áður en við förum í jólafrí. Þeir verða í kirkjunni fimmtudaginn 14. desember kl. 18:00. Þangað eru allir velkomnir og ókeypis aðgangur.... lesa meira