ForsíðaOpið fyrir umsóknir

Nú hefur verið opnað fyrir umsóknir fyrir næsta skólaár. Umsóknarfrestur er til 8. júní. Allir sem óska eftir skólavist næsta skólaár þurfa að skila inn umsóknum, þeir sem óska eftir að halda áfram námi, þeir sem vilja byrja og þeir sem hafa verið á biðlista. ... lesa meira