Forsíða


Haustfrí

Mánudaginn 16. október taka nemendur og kennarar sér frí - HAUSTFRÍ - frá skólastarfi. Þessi frídagur er á sama tíma og grunnskólinn og leikskólinn taka haustfrí. Ég vona að allir njóti dagsins og komi svo hressir til starfa strax á þriðjudag. Skólastjóri... lesa meiraTónfundur - Anastasia

Þriðjudaginn 31. október kl. 18:45 koma nemendur Anastasiu saman í sal tónlistarskólans til að spila á hin ýmsu tréblásturshljóðfæri (þverflautu, klarinett og saxofón) fyrir gesti sína. - Allir hjartanlega velkomnir.... lesa meira


Opið fyrir umsóknir

Nú hefur verið opnað fyrir umsóknir fyrir næsta skólaár. Umsóknarfrestur er til 8. júní. Allir sem óska eftir skólavist næsta skólaár þurfa að skila inn umsóknum, þeir sem óska eftir að halda áfram námi, þeir sem vilja byrja og þeir sem hafa verið á biðlista. ... lesa meira