Gjaldskrá

Tónlistarskóli Stykkishólms

Gjaldskrá 2023-2024

Börn og unglingar, 19 ára og yngri. Önnin
Forskóli - hóptími, 2x 20min 19.880
Hljóðfæranám/söngnám 39.750
Hljóðfæranám/söngnám, hálft nám 26.520
Fullorðnir, 20 ára og eldri  
Hljóðfæranám/söngnám 93.150
Hljóðfæranám/söngnám, hálft nám 62.150
Hljóðfæraleiga 6.700

 

Fjölskylduafsláttur

  1. Nám greiðir fullt gjald (það barn sem er með hæsta samanlagða grunngjaldið)
  2. Nám 20% afsláttur
  3. Nám 40% afsláttur
  4. Nám 50% afsláttur
  5. Nemandi 50% afsláttur (hámarksafsláttur er 50%)

Afsláttur fæst einungis á nám barna.

Skólaárið og skólagjöld
Skólaárið skiptist í tvær annir (haust og vor) og greiðast skólagjöld í tvennu lagi eftir því. Þegar nemandi hefur
fengið inngöngu í tónlistarskólann er litið svo á að hann ætli að stunda námið til vors. Greiðir hann skólagjöld
samkvæmt því þó hann hætti námi fyrr.
Vilji nemendur einhverra hluta vegna breyta námshlutfallinu eða hætta námi eftir haustönn (um áramót) verða
þeir að tilkynna skólastjóra það eigi síðar en 15. desember.