Foreldrafélag

Foreldrafélag Lúðrasveitar Stykkishólms

Foreldrafélagið starfar af krafti með lúðrasveitinni. Hlutverk þess er að aðstoða stjórnanda við skipulagningu æfingabúða og tónleikaferða. Félagið heldur utan um búningamál og fjáraflanir.

 

Stjórn foreldrafélagsins 2024-25

Anna Hallgrímsdóttir, gjaldkeri

Adela Marcela Turloiu

Anna Margrét Ólafsdóttir

Edda Baldursdóttir