Slagverk og trommur

Leikið hefur verið á slagverk alla tíð skólans, enda leikur taktviss og góður trymbill mikilvægt hlutverk í hverri lúðrasveit.

Hljóðfærakostur í slagverksdeild hefur verið að aukast, enda þarf góður slagverksleikari að kunna skil á fjölmörgum slagverkshljóðfærum.

Hafþór S. Guðmundsson kennir á slagverk og trommur.