Fimmtudaginn 13. nóvember kl 12:30 munu nemendur forskólans vera með tónleika í grunnskólanum í stofu Regnbogalands. Mömmur, pabbar, ömmur afar, frænkur og frændur og allir hinir endilega látum sjá okkur.
Æfingabúðir fyrir Litlu Lúðró og Gemlingasveitin verða laugardaginn 1. nóvember frá kl 9:30 - 16:00 í tónlistarskóla Stykkishólms.
Æfingarbúðir fyrir Stóru Lúðró og Víkingasveitin verða sunnudaginn 16. nóvember.
Nánari upplýsingar fyrir báða viðb…
Kærar þakkir til allra sem komu í vöflukaffi seinasta miðvikudag og fimmtudag. Það var dásamlegt að vera með svona mikið líf í húsinu, fá að spjalla við nemendur, foreldra, ömmu og afa og alla þá sem komu. Alls voru borðar 270 vöflur! Við erum að far…