Friðrik Örn Sigþórsson kom til okkar upp í tónlistarskóla og hélt kynningu og námskeið á kontrabassa. Við höfum nýverið eignast kontrabassa í tónlistarskólanum og Friðrik sýndi okkur fyrstu skrefin og nemendur fengu stutta einkatíma með honum.
Friðr…
Jósep Blöndal, sem er nemandi til margra ára hér í Tónlistarskóla Stykkishólms færði skólanum gjöf. Það var fallegur kontrabassi. Gaman er að segja frá því að hann hélt tónleika þar sem allur ágóði fór í kaup á þessum fallega grip sem við erum ótrúle…
Við bjóðum Valbjörn Snæ Lilliendahl og Klaudiu Gunnarsdóttur velkomin í hóp starfsmanna í tónlistarskólanum.
Valbjörn mun sjá um gítarkennslu hjá okkur á þessu skólaári, en eins og einhverjir muna eftir var hann hjá okkur fyrir tveimur árum. Velkomi…