Í umsjá tónlistarskólans eru nokkrir sérstakir syrktarsjóðir sem hverjum um sig er ætlað að styrkja ákveðin verkefni.
Þeir eru einkum fjármagnaðir með tvennum hætti. Annarsvegar eru haldnir sérstakir tónleikar til ágóða fyrir einhvern þeirra og hins vegar eru þeir styrktir með frjálsum framlögum einstaklinga, félaga eða fyrirtækja.