Námsframboð

Námsframboð í skólanum er fjölbreytt, sé miðað við skóla af þessari stærð. Kennt er á öll algengustu hljóðfæri, nema strokhljóðfæri.

Nánari upplýsingar um nám og námsframboð er hægt að fá hjá kennurum og skólastjóra, eða með því að senda tölvupóst: tonlistarskolinn@stykkisholmur.is


Undir Þjónusta og Hljóðfæri, í valmyndinni hér að ofan, má finna upplýsingar um þau hljóðfæri sem kennt er á við Tónlistarskóla Stykkishólms.

Hægt er að sækja um skólavist með því að smella á hnappinn hér að neðan.

Umsókn um tónlistarnám