Gítar

Í gítardeild er kennt á klassískan gítar, rafgítar og rafbassa.

Kennt er bæði eftir klassísku kerfi og eins er boðið upp á „rythmiskt “kerfi og eru það þá rafmagnshljóðfærin sem eiga þar heima. Kennsla fer fram í fjarnámi, nánari upplýsingar veitir Kristjón Daðason, deildarstjóri Tónlistarskólans.

Skólinn býður byrjendum að leigja hljóðfæri í allt að 2 ár, leigugjald hljóðfæra má finna í gjaldskrá.