Gítar

Við kennum á gítar, rafgítar, rafbassa og úkúlele.
 
Valbjörn Snær Lilliendahl er gítarkennari skólans.
Hólmgeir Þórsteinsson kennir einnig á rafbassa og Martin Markvoll á rafgítar/bassa. Anastasia Kiakhidi kennir á úkúlele.
Kennsla fer fram í einkatímum, en nemendur í Skapandi Deild skólans taka reglulega þátt í samspili.
 
Skólinn býður byrjendum að leigja hljóðfæri. Leigugjald hljóðfæra má finna í gjaldskrá.