Foreldrar

Námsframboð í skólanum er fjölbreytt, sé miðað við skóla af þessari stærð. Kennt er á öll algengustu hljóðfæri, nema strokhljóðfæri.

Nánari upplýsingar um nám og námsframboð er hægt að fá hjá kennurum og skólastjóra, eða með því að senda tölvupóst: tonlistarskolinn@stykkisholmur.is

Nauðsynlegt er að foreldrar kynni sér skólastarfið og skipulag náms. Á þessari vefsíðu er hægt að finna ýmsar gagnlegar upplýsingar, smelltu á hnappinn hér að neðan til að skoða foreldra handbók Tónlistarskóla Stykkishólms.

Foreldrahandbókin