Tréblásturshljóðfærin við kennum á eru blokkflauta, þverflauta, klarinett, altsaxófónn og tenorsaxófónn.
Anastasia Kiakhidi er tréblásturskennari skólans.
Kennsla fer fram í einkatímum, en nemendur taka þátt í lúðrasveit og öðru samspili þegar færni leyfir.
Skólinn býður byrjendum að leigja hljóðfæri. Leigugjald hljóðfæra má finna í gjaldskrá.