Við viljum vekja athygli á að allar breytingar á námi við Tónlistarskóla Stykkishólms fara í gegnum skrifstofu skólans.
Hægt er að senda erindi á tonlistarskolinn@stykkisholmur.is eða hafa samband í síma 433 8140.
Að sjálfsögðu eru allir velkomnir að líta við á skrifstofunni og ræða málin líka – við tökum alltaf fagnandi á móti ykkur.