Kærar þakkir til allra sem komu í vöflukaffi seinasta miðvikudag og fimmtudag. Það var dásamlegt að vera með svona mikið líf í húsinu, fá að spjalla við nemendur, foreldra, ömmu og afa og alla þá sem komu. Alls voru borðar 270 vöflur! Við erum að far…
Fyrstu tónfundir skólaársins eru á næsta leiti.
László mánudaginn 13. október kl 18:00
Sylvía þriðjudagurinn 14. október kl 18:00
Martin Miðvikudaginn 15. október kl 18:00
Anastasia Miðvikudaginn 15. október kl 18:45
Hólmgeir Fimmtudaginn 16. ok…
Opið hús verður í tónlistarskólanum dagana 8. og 9. október frá kl 14:00. Foreldrum og forráðamönnum er boðið að koma og kíkja í tíma hjá sínum börnum, ræða við kennara og prófa sjálf að spila á hljómfæri. Einnig verður í boði að labba um, skoða spja…
Friðrik Örn Sigþórsson kom til okkar upp í tónlistarskóla og hélt kynningu og námskeið á kontrabassa. Við höfum nýverið eignast kontrabassa í tónlistarskólanum og Friðrik sýndi okkur fyrstu skrefin og nemendur fengu stutta einkatíma með honum.
Friðr…