Laus pláss í söng og trommur

Við viljum vekja athygli á því að það eru laus pláss í söng hjá Sylvíu og í trommur hjá Haffa. Frábært tækifæri til að prófa eitthvað nýtt á nýju ári!

Hægt er að sækja um í gegnum heimasíðuna okkar: Umsókn - Tónlistarskóli Stykkishólms