Forsíða

Jóladagatal Tónlistarskólans - 1. desember

Alma Rós sem æfir á þverflautu og er í Litlu Lúðró, er fyrst. Hér sjáið þið viðtal við Ölmu: Hver er uppáhalds jólasveinninn þinn? Alma: Stekkjastaur afþví að hann er stór! Hvað færðu í jólamatinn? Alma: Svínakjöt og nammikartöflur og svo heimagerðan ís sem amma mín gerir. Hvað langar þig mest í jólagjöf? Alma: venjulegt hlaupahjól. Hver skreytir jólatréð heima hjá þér? Alma: Allir saman. Ertu búin að skreyta piparkökur? Alma: Já! Og ég er búin að borða þær!! ... lesa meira