Forsíða

09.05.2022 - Vortónleikar í félagsheimilinu á Skildi

Lúðrasveit Stykkishólms heldur vortónleika í félagsheimilinu á Skildi fimmtudaginn 12. maí kl. 18:00. Fram koma: Litla Lúðró – stjórnandi Martin Markvoll, Stóra Lúðró – stjórnandi Anastasia Kiakhidi, Víkingasveitin – stjórnandi Anastasia Kiakhidi

29.03.2022 - Fréttir af Tónlistarskólanum og mikilvægar dagsetningar

Nótutónleikar fóru fram í Stykkishólmskirkju þann 19.apríl síðastliðin.

25.05.2021 - Nú er opið fyrir umsóknir skólaárið 2021-2022

Nú er opið fyrir umsóknir skólaárið 2021-2022. Nálgast má rafræna umsóknareyðublaðið hér undir "Nám og kennsla" eða með því að smella á hnappinn hér neðst á síðunni, "umsókn um skólavist".

12.05.2021 - Skólaslit í Stykkishólmskirkju 20. maí kl.18.00

Skólaslit Tónlistarskóla Stykkishólms verða fimmtudaginn 20. maí kl. 18.00. Engin kennsla er þá vikuna. Nánari upplýsingar varðandi það hvernig gestamálum verður háttað með tilliti til gildandi sóttvarnarreglna, verða sendar út þegar nær dregur.