Forsíða


04.01.2021 - Kennsla hefst á nýju ári

Allt starfsfólk Tónlistarskólans hlakkar til að hitta nemendur á nýju ári en kennsla hefst samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 5. janúar.

17.12.2020 - Hátíðartónleikar Tónlistarskólans - Streymi (smella hér)

Í dag, fimmtudaginn 17. desember kl.18.00 hefjast hátíðartónleikar nemenda í Stykkishólmskirkju. Vegna aðstæðna í samfélaginu verður ekki hægt að bjóða gestum á tónleikana en annars væri viðburðurinn opinber. Þess í stað ætlum við að streyma tónleikunum en það þýðir að allir geta notið tónleikanna í beinu streymi kl.18 í kvöld. Smelltu á titilinn hér að ofan til að sjá streymið.