Forsíða

Skólaslit Tónlistarskólans og nú er opið fyrir umsóknir

Þann 20. maí voru skólaslit Tónlistarskólans í björtu en köldu veðri. Hólmgeir Þórsteinsson kynnti á svið hljóðfæraleikara, ávarpaði gesti og sleit skólanum. Meðal gesta var Jóhanna Guðmundsdóttir fráfarandi skólastjóri Tónlistarskólans. Nú er opið fyrir umsóknir skólaárið 2021-2022. Neðst á upphafssíðunni er takki sem heitir "Umsókn um skólavist".... lesa meira


Gestir á skólaslitum

Nú á fimmtudaginn eru skólaslit Tónlistarskólans í Stykkishólmskirkju kl.18.00. Nokkrir nemendur leika vel æfð verk og Jóhanna skólastjóri heiðrar okkur með nærveru sinni á þessum viðburði. Leyfilegur gestafjöldi er takmarkaður svo það tilkynnist hér með að einn forráðamaður má koma frá hverjum nemanda sem spilar á skólaslitunum. Aðrir áhugasamir forráðamenn mega senda línu á tonlistarskolinn@stykkisholmur.is eða hringja í 433 8140 kl.11-16 og panta pláss.... lesa meira

25.05.2021 12:02

Nú er opið fyrir umsóknir skólaárið 2021-2022

Nú er opið fyrir umsóknir skólaárið 2021-2022. Nálgast má rafræna umsóknareyðublaðið hér undir "Nám og kennsla" eða með því að smella á hnappinn hér neðst á síðunni, "umsókn um skólavist".

Meira ...
12.05.2021 11:50

Skólaslit í Stykkishólmskirkju 20. maí kl.18.00

Skólaslit Tónlistarskóla Stykkishólms verða fimmtudaginn 20. maí kl. 18.00. Engin kennsla er þá vikuna. Nánari upplýsingar varðandi það hvernig gestamálum verður háttað með tilliti til gildandi sóttvarnarreglna, verða sendar út þegar nær dregur.

Meira ...