Forsíða


24.08.2020 14:21

Tónlistarskólinn að hefjast

Sæl öll, nú er verið að búa til stundatöflur nemenda og munu kennarar hafa samband í vikunni til að ganga frá tímasetningum. Fyrsti kennsludagur er svo mánudaginn 31. ágúst. Við hlökkum til að hitta alla hressu nemendur Tónlistarskólans. Kveðja, starfsfólk.

Meira ...
19.05.2020 18:00

Vortónleikar

Þriðjudaginn 19. maí verða vortónleikar í sal tónlistarskólans kl. 18 og kl. 19. Nemendur úr 4. 5. 8. og 10. bekk koma fram. Því miður geta aðeins börn á grunnskólaaldri verið þátttakendur og áheyrendur á þessum tónleikum, en systkini, bekkjasystkini og aðrir vinir eru velkomin!

Meira ...

The control has thrown an exception.