Forsíða

Gleðileg jól

Við óskum nemendum, kennurum, foreldrum, samstarfsfólki og öllum velunnurum skólans gleðilegra jóla og farsældar á nýja árinu. Við þökkum samstarfið á þessu ári sem senn er liðið, það hefur verið skemmtilegt, fullt af tónlistarsigrum og góðum samverustundum.... lesa meira


Myndir frá jólatónleikum

Nú höfum við lokið við 5 jólatónleika í sal skólans þar sem heimagerðu jólaskreytingarnar hafa notið sín og vakið mikla athygli og gleði. Hér á heimasíðunni má sjá nokkrar myndir sem teknar voru við þessi tækifæri, sumar sætar og aðrar súrar :-) Við minnum á hátíðartónleikana sem verða í kirkjunni miðvikudaginn 12. des. kl. 18:00!... lesa meira


Víkingasveit

VÍKINGASVEIT TÓNLISTARSKÓLANS Lúðrasveit fyrir unglinga og fullorðna. Áhugasamir velkomnir í hópinn! Fyrsta æfing á nýja árinu miðvikudaginn 9. janúar kl. 20 – 21. Skólagjald er frítt fyrir nemendur skólans, kr. 10.350 fyrir yngri en 20 ára og kr. 24.250 fyrir 20 ára og eldri. Veittur er fjölskylduafláttur skv. verðskrá. Stjórnandinn Martin Markvoll gefur upplýsingar. S. 863 2019 – martin@stykk.is... lesa meira