Forsíða


26.10.2020 - Starfsdagur og haustfrí

Þriðjudaginn 27. október er starfsdagur skv. skóladagatalinu okkar. Mánudag og þriðjudag 2. og 3. nóvember er svo haustfrí og engin kennsla. Njótið haustfrísins, vonandi fáum við gott veður.

14.10.2020 - Tónfundir framundan

Á næstunni eru tónfundir hjá okkur í Tónó. Þá stíga nemendur á svið og sýna sitt besta. Þetta er mikilvæg æfing í því að koma fram, hneigja sig og sýna tillitssemi sem áhorfandi þegar samnemendur spila.