Fimmtudaginn 13. nóvember kl 12:30 munu nemendur forskólans vera með tónleika í grunnskólanum í stofu Regnbogalands. Mömmur, pabbar, ömmur afar, frænkur og frændur og allir hinir endilega látum sjá okkur.