Hátíðartónleikar Tónlistarskóla Stykkishólms 19.desember

Hátíðartónleikar

 

Þriðjudaginn 19.desember kl 18:00 í Stykkishólmskirkju.

Nemendur allra kennara sýna afrakstur annarinnar og efnisskráin því mjög fjölbreytt og jólaleg.

Öll velkomin.