Laus pláss í Tónlistarskóla Stykkishólms

Nú ert Tónlistarskólinn að fara á fullt. Innritanir í fullum gangi og kennarar að búa til sínar stundatöflur.

Ennþá eru laus pláss á nokkur lúðrasveitarhljóðfæri: klarinett, saxofón, franskt horn, básúnu og fleira.

Lúðrasveit Stykkishólms verður 80 ára næsta vor, svo þeir sem byrja núna fá að gera margt skemmtilegt!

Hægt er að sækja um nám hér SÆKJA UM NÁM