Lúðrasveitin byrjar

Þriðjudaginn 2. september verður fyrsta æfing haustsins hjá Stóru Lúðró og Víkingasveitinni.

Allir foreldrar og aðrir fullorðnir sem kunna á lúður eða trommur eru hvattir til að spila með okkur.

 

Kl. 16:30 - Góður tími til að mæta

Kl. 16:44 - Stóra Lúðró spilar fyrsta tóninn.

Kl. 17:40 - Stóra Lúðró er búin og eldri nemendur fá pásu.

Kl. 17:50 - Víkingasveitin byrjar og æfir til 18:30.