Nýtt skólaár að hefjast

Stutt er í að við hefjum nýtt skólaár. Reiknað er með að úthlutun spilatíma frai fram fljótlega og að kennsla geti hafist um miðja næstu viku. Einhver bið verður eftir Anastasiu - vonandi þó ekki löng. Enn eru nokkur pláss laus á blásturshljóðfæri.Upplýsingar gefur Jóhanna skólastjóri í síma 433 1841 eða 864 9254. Hægt er að sækja um beint hér á þessum hlekk.  (Gætið þess að vanda ykkur við að fylla út umsóknina og EKKI hafa BIL í símanúmerum né kennitölum.)