Opið hús & vöflukaffi

Opið hús verður í tónlistarskólanum dagana 8. og 9. október frá kl 14:00. Foreldrum og forráðamönnum er boðið að koma og kíkja í tíma hjá sínum börnum, ræða við kennara og prófa sjálf að spila á hljómfæri. Einnig verður í boði að labba um, skoða spjalla og fá sér góða vöflu kaffi eða djús. Allir velkomnir, hlökkum til að sjá sem flesta!