Flestir nemendur Hólmgeirs tóku þátt í píanó-partí deginum í Tónó 15. nóvember.
Nemendur mættu í litlum hópum og tóku þátt í klukkutíma lögnu námskeiði hver hópur.
Dagurinn var mjög vel heppnaður og lærdómsríkur.
Auðvitað endaði hver hópur á spjalli og smákökum.