Skólaslit Tónlistarskóla Stykkishólms

Hátíðartónleikar 

Skólaslit tónlistarskólans fara fram mánudaginn 22.maí kl 20:00 í Stykkishólmskirkju.

Fjölbreytt dagsskrá verður á tónleikunum.

Að loknum tónleikum taka nemendur við umsagnar og einkunnarblöðum frá sínum kennara.

Öll velkomin.