Þakkir til Jóseps Blöndal

Jósep Blöndal, sem er nemandi til margra ára hér í Tónlistarskóla Stykkishólms færði skólanum gjöf. Það var fallegur kontrabassi. Gaman er að segja frá því að hann hélt tónleika þar sem allur ágóði fór í kaup á þessum fallega grip sem við erum ótrúlega þakklát fyrir.