Kennsla hefst í tónlistarskólanum eftir helgi, 25. - 29. ágúst. Forskóli I og II mun byrja í september.
Kennarar munu hafa samband til að úthluta spilatíma þegar bekkjartöflur og íþróttatöflur eru komnar.
Ennþá eru örfá laus pláss á nokkrum hljóðfærum. Áhugasamir eru beðnir um að sækja um hér: