Vortónleikar lúðrasveitarinnar

Lúðrasveit Stykkishólms heldur vortónleika í Stykkishólmskirkju fimmtudaginn 8. maí kl. 18:00.
 
Frítt inn!
 
Stjórnendur: Anastasia Kiakhidi og Martin Markvoll