Fréttir

Tónlistaskólinn í Stykkishólmi - Umsóknir fyrir næsta skólaár

Opið er fyrir innritun á næsta skólaár Tónlistaskólans í Stykkishólmi. Innritun hefur gengið vel fyrir næsta skólaár og virðist aðsókn ætla að vera með besta móti, en þeir sem sækja um skólavist fyrir 8. júní njóta forgangs þegar raðað er inn í skólann í haust.