Fréttir

Blásið gegn einelti fimmtudaginn 16. nóvember

Fimmtudaginn 16. nóvember verða lúðrasveitartónleikar í Stykkishólmskirkju. Yfirskrift tónleikanna er Blásið gegn einelti. Sérstakur gestur er tónlistarmaðurinn Júlí Heiðar Halldórsson.