Jóhanna Guðmundsdóttir kveður Tónlistarskóla Stykkishólms
21.05.2021
Síðastliðinn fimmtudag þann 20. maí, fóru fram skólaslit Tónlistarskóla Stykkishólms í Stykkishólmskirkju. Venju samkvæmt var tónlist í fyrirrúmi og léku nemendur skólans vel valin verk.