Fréttir

Hátíðartónleikar Tónlistarskóla Stykkishólms 19.desember

Hátíðartónleikar Tónlistarskóla Stykkishólms fara fram á morgun, þriðjudag 19.desember klukkan 18:00 í Stykkishólmskirkju

Jólatónfundir Tónlistarskóla Stykkishólms

Í þessari viku fara fram jólatónfundir Tónlistarskólans

Blásið gegn einelti fimmtudaginn 16. nóvember

Fimmtudaginn 16. nóvember verða lúðrasveitartónleikar í Stykkishólmskirkju. Yfirskrift tónleikanna er Blásið gegn einelti. Sérstakur gestur er tónlistarmaðurinn Júlí Heiðar Halldórsson.

Breytt dagsetning á tónleikum lúðrasveitanna.

Ákveðið hefur verið að breyta dagsetningunni á tónleikum lúðrasveitanna.

Laus pláss í Tónlistarskóla Stykkishólms

Nú ert Tónlistarskólinn að fara á fullt. Innritanir í fullum gangi og kennarar að búa til sínar stundatöflur.

Skólaslit Tónlistarskóla Stykkishólms

Hátíðartónleikar og skólaslit tónlistarskólans fara fram mánudaginn 22.maí kl 20:00 í Stykkishólmskirkju

Sigur á SamVest, Júlíönnuhátíðarspilamennskur og miðpróf í Tónfræði og PÁSKAFRÍ!

Mars mánuður hefur verið mjög annasamur fyrir nemendur Tónlistarskóla Stykkishólms.

Gleðilegt nýtt ár og nýtt kerfi

Heil og sæl kæru foreldrar, nemendur og aðstandendur. Fyrst af öllu vil ég minna á að kennsla hefst í Tónlistarskólanum 4.janúar samkvæmt stundatöflu nemenda.