Fréttir

Hátíðartónleikar Tónlistarskóla Stykkishólms

Hátíðartónleikar Tónlistarskóla Stykkishólms verða haldnir fimmtudagin 15.desember kl 18:00 í Stykkishólmskirkju

Hausttónleikar Lúðrasveitar Stykkishólms

Hausttónleikar Lúðrasveitar Stykkishólms verða haldnir 24.nóvember í Stykkishólmskirkju kl. 18:00

Nótan 2022 í Stykkishólmskirkju

Nótan uppskeruhátíð tónlistarskóla fer fram næstu helgi á fimm svæðistónleikum um landið. Tilgangur uppskeruhátíðarinnar er að beina kastljósinu að samfélagi tónlistarskóla og tónlistarnemenda. Tónleikar fyrir Vesturland og Vestfirði verða haldnir í Stykkishólmskirkju laugardaginn 19. mars kl. 14:00. Allir eru velkomnir á tónleikana og aðgangur er ókeypis.