Fréttir

Gleðilegt nýtt ár og nýtt kerfi

Heil og sæl kæru foreldrar, nemendur og aðstandendur. Fyrst af öllu vil ég minna á að kennsla hefst í Tónlistarskólanum 4.janúar samkvæmt stundatöflu nemenda.