Fréttir

Æfingabúðir í nóvember

Í nóvember verða æfingabúðir fyrir Gemlingasveit, Stóru Lúðró og Víkingasveit.

Tónfundir í október og nóvember

Í október og nóvember verður hver kennari með sinn tónfund.

Skapandi deildin stækkar

Það er helst að frétta frá skapandi deild að við erum eftir miklar pælingar búin að ákveða að opna hana fyrir fleiri nemendur og gera hana gjaldfrjálsa.

Nýr gítarkennari

Nýr gítarkennari er mættur til starfa við tónlistarskólann. Hann heitir Einar Guðmundsson.

Hátíðartónleikar

Hátiðartónleikar Tónlistarskóla Stykkishólms fara fram fimmtudaginn 23.maí klukkan 17:00 í Stykkishólmskirkju

Gítarkennari óskast

Fyrir næsta skólaár vantar gítarkennara í okkar góða hóp.

Gítarkennari óskast

Skólaárið 2024-2025 er laus staða gítarkennara við Tónlistarskólann

80 ára afmælistónleikar Lúðrasveitar Stykkishólms

Lúðrasveit Stykkishólms fagnar 80 ára afmæli sumardaginn fyrsta. Tónleikar verða í kirkjunni 25. apríl kl. 14:00 - frítt inn!

Dagur tónlistarskólanna

Í dag 7.febrúar 2024 er dagur tónlistarskólanna.

Hátíðartónleikar Tónlistarskóla Stykkishólms 19.desember

Hátíðartónleikar Tónlistarskóla Stykkishólms fara fram á morgun, þriðjudag 19.desember klukkan 18:00 í Stykkishólmskirkju